október 31, 2013

Glæsilegur árangur Fjölnisstúlkna í fimleikum

Um síðastliðna helgi fór fram Haustmót í áhaldafimleikum. Keppnin fór fram á Akureyri og sendi fimleikadeildin 22 iðkendur til keppni ásamt dómurum, þjálfurum og fararstjórum. Ferðin gekk vel í alla staði og árangur keppenda glæsilegur á mótinu. Í fyrsta hluta mótsins fór fram
Lesa meira

Hr. Fjölnir er kominn heim

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að knattspyrnumaðurinn Gunnar Már Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Fjölni. Það þarf ekki að kynna Fjölnismönnum fyrir Gunna Má því hann er einn leikjahæsti og vinsælasti leikmaðurinn í sögu Fjölnis, ólst upp í voginum fagra og
Lesa meira

Bláa tunnan

PAPPÍR ER EKKI RUSL Allur endurvinnanlegur pappír fer framvegis í bláa tunnu eða bláan grenndargám. Hér færð þú allar upplýsingar um hvaða pappír er ekki rusl og hvernig best er að flokka hann og koma honum til endurvinnslu. Þú getur líka pantað bláa tunnu með einum smelli.
Lesa meira

Foreldrafélag Rimaskóla færir skólanum glæsilega afmælisgjöf

Á 20 ára afmælishátíð Rimaskóla í maí sl. tilkynntu fulltrúar Foreldrafélags Rimaskóla frá því að félagið myndi færa skólanum Ipad spjaldtölvur að gjöf í tilefni afmælisins. Á starfsmannafundi í Rimaskóla 29. október afhentu þau Salvör Davíðsdóttir og Baldvin Berndse
Lesa meira