Heilsugæslan

Starfsemi í heilsugæslunni með eðlilegum hætti

Verkfalli lækna á heilsugæslum  á höfuðborgarsvæðinu er lokið og snéru þeir aftur til vinnu í morgun. Læknar á þessu stöðum lögðu niður vinnu aðfaranótt sunnudagsins en starfsemi heilsugæsla er því komin í eðlilegt horf. Svo virðist sem mikið beri í milli deilenda og langt sé í
Lesa meira

Þóra Björk – gjafakort

HönnunarMars hefst í næstu viku og af því tilefni langar mig að gefa kassa (48 stk.) af nýju gjafakortunum mínum sem verða til sýnis í Gerðubergi dagana 27 mars – 6 apríl. Það þarf bara að likea og deila Þóra Björk Design – Thora Bjork Design Þeir sem gera það lenda í
Lesa meira

Foreldrar og forvarnir í Rimaskóla

Mjög góður og gagnlegur fundur var haldinn í Rimaskóla 27 nóvember. Fyrirlesarar voru Hrefna Sigurjónsdóttir og Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla. Síðan var hún Guðrún Björg Ágústsdóttir frá Vímulausri æsku með gott erindi um starfið hjá þeim. Góð þáttaka var í umræðum að
Lesa meira

Nýr göngustígur í Grafarvogi

Búið er að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Egilshöll yfir að Korputorgi. Þá hefur ný brú verið smíðuð yfir Korpu. Þetta auðveldar íbúum Staðahverfis í Grafarvogi að komast gangandi og hjólandi að verslunarmiðstöðinni auk þess sem stígurinn opnar mikla möguleika ti
Lesa meira

Æskulýðsvettvangurinn

EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur frá haustinu 2012 staðið fyrir sext
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR

Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á              
Lesa meira

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Heilsugæslan

Sumartími síðdegisvaktar 1. júlí til 16. ágúst er síðdegisvaktin einungis opin mánudaga og þriðjudaga frá kl 16:00 til 18:00. Um síðdegisvaktina Læknar stöðvarinnar eru með síðdegisvakt sem er venjulega opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16:00 til 18:00. Engin síðdegisvakt er á
Lesa meira