september 14, 2013

Skáksveit Rimaskóla leiðir á Norðurlandamóti grunnskóla

Þegar þremur umferðum af fimm er lokið á Norðurlandamóti grunnskóla í skák er sveit Rimaskóla í efsta sæti með 10 vinninga af 12 mögulegum. Norðurlandamótið fer fram í bænum Hokksund í Noregi og sterk skáksveit Rimaskóla á titil að verja. Skáksveitina skipa Dagur Ragnarsson,
Lesa meira

Alfarið í okkar höndum

,,Við vorum meðvitaðir um að við þyrftum að vinna báða síðustu leikina, sá fyrri er komin í höfn og síðasti leikurinn býður okkur næsta laugardag. Leikurinn við Leikni verður hreinn úrslitaleikur fyrir okkur. Mér fannst við leika betur í dag í síðari hálfleik og þá var betra
Lesa meira