Egilshöll

Risa fjölskylduhátíð í Egilshöll 7. nóvember

Ykkur er boðið til allsherjar veislu.  Það verður mikið fjör í höllinni og fullt af skemmtilegum uppákomum og tilboðum fyrir unga sem aldna. Dagskrá: Knatthús 14:00 – 14:300 knattþrautir og leikir þar sem að þjálfarar í 6 flokki Fjölnis og ÍR sjá um 14:30 – 15:00
Lesa meira

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Þetta mót hefur verið haldið frá árinu 1988. Í ár er þátttaka sem hér segir: 7.bekkur    drengir 23 skólar 7.bekkur    stúlkur  19 skólar 10.bekkur  drengir 18 skólar 10.bekkur  stúlkur  13 skólar Þetta eru samtals 73 lið í 7 manna bolta og eru þetta þá ca. 600 krakkar sem ta
Lesa meira

Wurth mót í Egilshöll

Það var vel tekið á því á Wurth mótinu í morgun. Þetta er mót fyrir „eldri“ knattspyrnu menn og konur. Gaman að sjá hvað allir lögðu sig fram. Follow
Lesa meira

Flottir Fjölnisstrákar á FruitShoot móti í Egilshöll.

Gaman að sjá alla þessa hæfileikaríku stráka. Lið frá Fjölni, KR, Fylki, Gróttu, Stjörnunni, ÍR. [su_button url=“https://www.facebook.com/media/set/?set=a.852101781489650.1073741896.470691579630674&type=3″ target=“blank“ style=“3d“
Lesa meira

Framkvæmdir við nýtt fimleikahús í fullum gangi

Framkvæmdir í byggingu nýs fimleikahús við Egilshöllina er hafnar af fullum krafti. Fimleikahúsið verður gríðarlega lyftistöng fyrir fimleikastarfið innan Fjölnis. Áætlað er að fim­leika­húsið verið tekið í notk­un vet­ur­inn 2015 en það verður 2.250 fer­metr­ar að stærð o
Lesa meira

ECC 2014 er lokið

Birgit Pöppler frá Þýskalandi varð Evrópumeistari  í keilu þegar hún sigarði Andreu Eliassen Hansen frá Noregi 2 – 0 í úrslitum.  Andrea sá aldrei til sólar í úrslitunum og sigarði því nokkuð örugglega. Fyrsta leikinn vann hún 190 – 139 og annan leikinn 266 – 169. Keppni er lokið
Lesa meira

ECC 2014 í Egilshöll – myndir

Frábær gangur á Evrópu mótinu í keilu. Íþróttamennirnir allir stóðu sig vel og voru allir ánægðir með mótið. Hægt er að fylgjas með útsendingu í beinni útsendingu á morgun föstudag á Sport TV og á laugardag er Rúv íþróttir með útsendingu. Einnig má sjá stigin beint á
Lesa meira

Drengirnir í 7. bekk Rimaskóla sigra á Grunnskólamótinu

Grunnskólamóti KRR í knattspyrnu í 7. og 10. bekk lauk með hreinum úrslitaleikjum í Egilshöll sl. laugardag. Drengirnir í 7. bekk Rimaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið glæsilega og tryggðu sér titilinn Grunnskólameistarar KRR í knattspyrnu 2014. Í undanriðli fyrr í
Lesa meira

Fjölnir knattspyrna – Borgunarbikar í Egilshöll 28. maí kl. 19.15

Í kvöld (miðvikudag) spilar meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum í ár í Egilshöllinni kl. 19.15. Ástæða þess að við spilum í Egilshöllinni eru aðgerðir á Fjölnisvelli og þurfti hann að fá hvíld í 2 vikur svo hann verði í topp standi það sem eftir lifir
Lesa meira

Leikur tvö í Lengjubikarnum

Strákarnir spila sinn annan leik í Lengjubikarnum föstudaginn 21. febrúar kl. 21.00 í Egilshöllinni. Strákarnir töpuðu fyrir lærisveinum Ásmundar Arrnarssonar í Fylki um seinustu helgi í hörku leik sem endaði 4-3 fyrir Fylki. Hér má sjá mörkin úr leiknum ásamt fleiri mörkum ú
Lesa meira