nóvember 15, 2014

Wurth mót í Egilshöll

Það var vel tekið á því á Wurth mótinu í morgun. Þetta er mót fyrir „eldri“ knattspyrnu menn og konur. Gaman að sjá hvað allir lögðu sig fram. Follow
Lesa meira

Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju og gospelmessa í kirkjuselinu

Passíusálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar minnst á 400 ára árstíð hans. Undanfarin ár hefur „ Dagur Orðsins“ verið haldinn hátíðlega í Grafarvogskirkju. Fyrsta dagskráin var tileinkuð séra Sigurbirni Einarssyni biskup. Síðan hefur verið fjallað um séra Auði Eir fyrsta
Lesa meira