ECC 2014

ECC 2014 er lokið

Birgit Pöppler frá Þýskalandi varð Evrópumeistari  í keilu þegar hún sigarði Andreu Eliassen Hansen frá Noregi 2 – 0 í úrslitum.  Andrea sá aldrei til sólar í úrslitunum og sigarði því nokkuð örugglega. Fyrsta leikinn vann hún 190 – 139 og annan leikinn 266 – 169. Keppni er lokið
Lesa meira

ECC 2014 – forkeppni karla lokið

Þá er lokið forkeppni Evrópumóts landsmeistara í karlaflokki.  Úrslit eru svo leikin á morgun en þá eru leikin 8 manna úrslit, undan úrslit og úrslit í karla- og kvennaflokki. Eftir forkeppnina er Mads Sandbækken frá Noregi í fyrsta sæti með 5283 stig sem gera 220,1 í meðaltal. Í
Lesa meira

ECC 2014 í Egilshöll – myndir

Frábær gangur á Evrópu mótinu í keilu. Íþróttamennirnir allir stóðu sig vel og voru allir ánægðir með mótið. Hægt er að fylgjas með útsendingu í beinni útsendingu á morgun föstudag á Sport TV og á laugardag er Rúv íþróttir með útsendingu. Einnig má sjá stigin beint á
Lesa meira

ECC 2014 Evrópumeistaramót í keilu haldið í Egilshöll

Eins og kunnugt er verður keppni Evrópubikars einstaklinga í keilu 2014 í Keiluhöllinni Egilshöll næstu daga. Fyrir Íslands hönd keppa þau Magnús Magnússon ÍR og Ástrós Pétursdóttir ÍR en þau eru Íslandsmeistarar einstaklinga 2014. Erlendu keppendurnir og aðstoðarmenn þeirra eru
Lesa meira