Egilshöll

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki – Egilshöll laugard / sunnud kl 08.30

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki fer fram í Egilshöll um helgina. Mótið hefst kl. 8:30 báða dagana og stendur fram eftir degi. Þá sér 3.flokkur Fjölnis um dómgæslu á mótinu. Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöllina í kaffibolla og
Lesa meira

Langar barni þínu í fimleika ?

Opið er fyrir skráningu í fimleika á haustönn 2017.   Nýtt fyrirkomulag hefur verið tekið í notkun fyrir börn á aldrinum 2-7 ára, hægt er að skrá þau í fimleikahópa í gegnum heimasíðu félagsins. Boðið er upp á mismunandi æfingatíma og geta foreldrar valið hversu oft í viku barnið
Lesa meira

WOW CYCLOTHON 2017 – hefst við Egilshöll í dag kl 18.00

WOW Cyclothon 2017 hefst við Egilshöll í dag. Árið 2017 verður safnað fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu sem mun úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Fyrsta
Lesa meira

Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar

Ungmennafélagið Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar, skráningar á námskeiðin eru hafnar og ganga vel.  Í sumar bjóðum við upp á samstarf við tvö Frístundaheimili, fótboltinn og fimleikarnir í Brosbæ (Vættaskóla Engi) handboltinn og karfan  í Kastal
Lesa meira

Nýtt alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll:

Eflir íþróttaiðkun í Grafarvogi       ·       Nýbyggingin rúmar tvo handbolta- og körfuboltavelli ·       Reykjavíkurborg leigir meirihluta tíma fyrir íþróttastarf Fjölnis og annarra félaga ·       Afreksíþróttabraut Borgarholtsskóla fær aðstöðu ·       Reginn og Fjölnir
Lesa meira

Fjölnir vinnur Bose mótið

Fjölnir vann Bose mótið eftir að hafa burstað Íslandsmeistara FH 6-1 í úrslitaleik í Egilshöll í kvöld. Bojan Stefán Ljubicic leikmaður Keflavíkur er á reynslu hjá Fjölni þessa dagana og hann skoraði fyrsta mark leiksins á 14. mínútu með glæsilegu skoti upp í samskeytin. F
Lesa meira

Jólafótboltamót Fjölnis – 6.og 7.flokkur kvenna.

Jólafótboltamót Fjölnis 2016 var haldið, líkt og undanfarin ár, nú 10. desember í Egilshöllinni. Mótið er fyrir 6. og 7. flokk kvenna. Voru um 550 hressar fótboltastelpur í jólafótboltastuði og eitthvað um 1000 foreldrum til að styðja við bakið á þeim. Spilaður var 5 manna bolti,
Lesa meira

U17 karla – Sjáðu framtíðarstjörnur Íslands og Þýskalands í Egilshöll

Ísland og Þýskaland mætast á fimmtudag og laugardag U17 ára landslið karla leikur vináttuleiki við Þýskaland á morgun, fimmtudag, og á laugardaginn. Fyrri leikurinn er klukkan 19:15 en leikurinn á laugardag er klukkan 16:00, báðir leikirnir fara fram í Egilshöll. Þýska liðið er
Lesa meira

WOW Cyclothon hófst við Egilshöll Grafarvogi

Ein­stak­lingskeppni WOW Cyclot­hon hófst klukk­an 17 í gær, þegar sjö hjól­reiðamenn lögðu af stað í hring um landið frá Eg­ils­höll. Þá lögðu fimmtán lið frá sam­tök­un­um Hjólakrafti af stað klukk­an 18. Í liðum Hjólakrafts eru hátt í 100 börn ásamt for­eldr­um
Lesa meira

Fyrsta Carlsbergstúka í heiminum á Sportbar Egilshöll – Grafarvogi.

Fyrir EM mun Keiluhöllin í Egilshöll í samstarfi við Ölgerðina og Carlsberg International, setja upp fyrstu Carlsbergstúku á Sportbar í heiminum. En Carlsbergstúkur hafa hingað til verið settar upp á öllum helstu knattspyrnuvöllum í heimi. “Þetta er auðvitað rosalega spennandi
Lesa meira