október 7, 2014

Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar?

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opna fundi um Hvítbók um umbætur í menntamálum um allt land á næstunni.  Hann leggur áherslu á þau meginmarkmið að bæta árangur í lestri, bæta námsframvindu í framhaldsskólum og efla verk- og tækninám. „Framtíðarsýn okkar
Lesa meira

Stelpur! Komið í körfu – vinavika.

Vinaæfingar fyrir 10-12 ára stelpur (2002-2004) verða þriðjudaginn 7. október, miðvikudaginn 8. október og föstudaginn 10. október. Vinavikunni lýkur með pizzuveislu eftir síðustu æfinguna. … Það kostar ekkert að mæta á vinavikuna. Þó hér sé um að ræða vinaviku fyrir 10-1
Lesa meira

Drengirnir í 7. bekk Rimaskóla sigra á Grunnskólamótinu

Grunnskólamóti KRR í knattspyrnu í 7. og 10. bekk lauk með hreinum úrslitaleikjum í Egilshöll sl. laugardag. Drengirnir í 7. bekk Rimaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið glæsilega og tryggðu sér titilinn Grunnskólameistarar KRR í knattspyrnu 2014. Í undanriðli fyrr í
Lesa meira

Við verðum í Pepsideildinni 2015

Nú er það ljóst við verðum í deild þeirra bestu að ári. Strákarnir í meistaraflokknum vilja þakka ykkur Fjölnismönnum kærlega fyrir stuðningin í sumar. Stuðningur áhorfenda í lokaleikjunum var frábær og var virkilega gaman að sjá Grafarvoginn sameinast í kringum liðið okkar. Takk
Lesa meira