Egilshöll

Reykjavíkurmótinu í Listakautum

Þá er Reykjavíkurmótinu lokið í Listakautum, mótið var haldið í Egilshöll Fjölnisstúlkur stóðu sig með prýði. Á Laugardaginn fór fram keppni í félagalínunni. En í dag sunnudag fór fram keppni í keppnisflokkum skautasambandsins. Í yngstu tveimur flokkunum eru vei
Lesa meira

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð
Lesa meira

WOW Cyclothon – ræst við Egilshöll kl 18 og 19 í dag 27.júní

Keppendur safna áheitum fyrir gott málefni Á hverju ári er gott málefni styrkt um þá upphæð sem keppendur sjálfir safna meðan á keppninni stendur. Nú þegar hefur tugum milljóna verið úthlutað í verðug málefni en meira um áheitaverkefni fyrri ára og nýjasta málefni WOW Cyclotho
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní.

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og mu
Lesa meira

Afmælisgjöf Fjölnis – Ódýrara inn fyrir 30 ára og yngri

Fjölnir fagnar 30 ára afmæli sínu í ár en félagið var stofnað í Grafarvogi árið 1988. Í tilefni af afmælinu hefur Fjölnir ákveðið að hafa lægra miðaverð á leiki í Pepsi-deildinni í sumar fyrir 30 ára og yngri. Miðaverð á leiki Fjölnis í sumar verður 1000 krónur fyri
Lesa meira

Stærsta Getraunakaffi Íslands hefst 24. mars!

Taktu þátt í STÆRSTA getraunakaffi landsins sem hefur slegið gjörsamlega í gegn hjá Fjölni. Við ætlum að bæta Íslandsmetið í þáttöku og því eru ALLIR VELKOMNIR og EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD! Nýr hópleikur fer í gang laugardaginn 24. mars og stendur yfir til 12. maí alla laugardaga á
Lesa meira

Hæfi endurhæfingarstöð Egilshöll Grafarvogi

Hæfi er staðsett í sérhönnuðu nýju húsnæði í Egilshöll. Í allri hönnun var lögð áhersla á að skapa hlýlegt og þægilegt umhverfi þar sem bæði starfsfólki og þeim sem sækja þjónustuna getur liðið vel. Um er að ræða rúmlega 500 fm húsnæði þar sem fyrirmyndar aðstaða er til staðar
Lesa meira

Afmælishátíð Fjölni í Egilshöll kl 17.45 föstudaginn 9.febrúar

Í dag föstudaginn 9. febrúar ætlum við að halda upp á afmæli félagsins í Egilshöll,  við eigum afmæli 😊 „Ungmennafélagið Fjölnir verður 30 ára 11. febrúar“.  DJ startar fjörinu klukkan 17:45. Eurovision þátttakendurnir Aron Hannes og Áttan ætla svo að taka boltann og keyra stuðið
Lesa meira