Grunnskólamót KRR

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Þetta mót hefur verið haldið frá árinu 1988. Í ár er þátttaka sem hér segir: 7.bekkur    drengir 23 skólar 7.bekkur    stúlkur  19 skólar 10.bekkur  drengir 18 skólar 10.bekkur  stúlkur  13 skólar Þetta eru samtals 73 lið í 7 manna bolta og eru þetta þá ca. 600 krakkar sem ta
Lesa meira

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Dagana 29.september til 04.október fer fram grunnskólamót KRR í samstarfi við KSÍ. Mótið fer fram í Egilshöll Grafarvogi. hérna má sjá riðlana sem skólarnir okkar leika í.   Leikir # Leikdagur kl Leikur Völlur 1 þri. 30. sep. 14 19:20 Vættaskóli – Klébergsskól
Lesa meira