Dansskóli Reykjavíkur

Sigyn

Félagsmiðstöðin Sigyn – Rimaskóla Sími: 695-5186 og 411-5600 sigyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/sigyn Félagsmiðstöðin Sigyn var vígð 2. desember 1997. Hún var fyrst útibú frá Fjörgyn í Foldaskóla en féll síðan undir hatt Gufunesbæjar þegar hann var stofnaður. Nafnið Sigyn
Lesa meira

Púgyn

Félagsmiðstöðin Púgyn í Kelduskóla Sími: 695-5082 og 411-5600 pugyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/pugyn Félagsmiðstöðin Púgyn er starfrækt af Gufunesbæ og er félagsmiðstöð fyrir Kelduskóla, áður Víkurskóli og Korpuskóli. Fyrir Púgyn þá voru reknar tvær félagsmiðstöðvar í
Lesa meira

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum Nýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. – 24. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsy
Lesa meira

Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir

Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að hætta við áformaðar hækkanir á gjaldskrám í öllum helstu þjónustuflokkum Reykjavíkurborgar sem taka áttu gildi 1.janúar. Með þessu tekur Reykjavíkurborg frumkvæði í því að farin verði ný leið í komandi kjarasamningum með því að sporna við
Lesa meira

Fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni

Ágætu foreldrar Út er komið nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni. Í því  er meðal annars fjallað um nýja læsisstefnu fyrir leikskóla borgarinnar, spjaldtölvur í skólastarfi, útikennsluapp, landvinninga Biophiliu-verkefnisins, unglinga og samskiptamiðla,
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

Atli framlengir um 2 ár

Atli Þórbergsson var í stóru hlutverki hjá Fjölnisliðinu í sumar, spilaði 18 leiki og skoraði tvö sérlega þýðingarmikil mörk fyrir félagið, sigurmark gegn KF í uppbótartíma í fyrstu umferðinni sem og jöfnunarmark gegn KA á 90 mínútu í annarri umferðinni. Já Atli engu
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Enn einn titill hjá Oliver Aroni

Skáksnillingurinn í Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson sem er nemandi í 10. bekk Rimaskóla, varð um helgina unglingameistari Íslands 20 ára og yngri. Mótið fór fram á Akureyri dagana 2. – 3. nóvember og tóku flestir sterkustu unglingar landsins þátt í mótinu. Oliver Aron va
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira