Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.
Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30... Lesa meira