apríl 18, 2016

Barnamenningarhátíð brestur á 19. apríl með gleðihátíð í Hörpu

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti þriðjudaginn 19. apríl kl. 11 með gleðihátíð í Hörpu. Barnamenningarhátíð er ein stærsta hátíð sem haldin er á vegum Reykjavíkurborgar en í boði eru um 150 ókeypis viðburðir fyrir börn og unglinga dagana 19.-24. apríl.
Lesa meira

Gleðilega Barnamenningarhátíð 19.-24. apríl

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti á morgun 19. apríl með gleðihátíð í Eldborgarsal Hörpu. Hátíðin stendur til 24. apríl. Margbreytileikanum í íslensku samfélagi verður fagnað sérstaklega og hefur hljómsveitin Pollapönk samið lagið Litríkir sokkar og
Lesa meira

Fjölnir jafnaði metin með góðum sigri í Borgarnesi

Körfuknattleikslið Fjölnis jafnaði einvígið við Skallagrím í einvígi liðanna um laust sæti í Dominosdeildinni á næsta tímabili. Staðan í rimmu liðanna er 1-1, eftir sigur Fjölnis í Borgarnesi um helgina, 85-91, í hörkuleik. Collin Pryor fór fyrir Fjölnismanna í leiknum og skoraði
Lesa meira

Fjölnir og Selfoss berjast um laust sæti í Olísdeildinni

Það verða Fjölnir og Selfoss sem leika um laust sæti í Olísdeildinni í handknattleik á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir að Fjölnir sigraði HK, 20-22, í síðari leik liðanna um helgina í Kópavogi. Þetta var jafn og spennandi leikur en í hálfleik var staðan jöfn, 8-8. Jafnræði
Lesa meira