Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi myndir

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness stóð í 9. sinn fyrir Miðgarðsmótinu sem er skákmót grunnskólasveita í hverfinu. Mótið fór fram í íþróttahúsi Rimaskóla og mættu 10 skáksveitir til leiks. Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið, gaf 150.000 krónur til verðlauna
Lesa meira

Fermingin – og hvað svo?

Fermingin – og hvað svo ? Samvera með foreldrum fermingarbarna fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17:30 – 19:00í Grafarvogskirkju Grafarvogskirkja, í samstarfi við Safnaðarfélag Grafarvogskirkju og Grósku í Grafarvogi boðar til samveru með foreldrum fermingarbarna 13. febrúar þar sem
Lesa meira

Dagforeldrar í Grafarvogi

Í Grafarvogi starfa 30 dagforeldrar, 27 konur og þrír karlar, með alls tæplega 150 börn í daglegri vistun.  Meðal starfsaldur þeirra er um 10 ár og af hópnum starfa 6 tveir saman með dagvistunina. Mikil áhersla er lögð á starfsþróun dagforeldra og hér eru tvær myndir f
Lesa meira

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi er á morgun í íþróttahúsi Rimaskóla og hefst kl. 9:45. Þeir foreldrar sem hafa áhuga og tækifæri á að fylgjast með eru velkomnir að sjá okkar efnilegu skákmenn, stráka og stelpur að tafli. Til upplýsingar um mótið:
Lesa meira

Allt uppbókað í Sturlubúðir, skákbúðir Fjölnis um næstu helgi

Öll 40 plássin í Sturlubúðum, skákbúðum Fjölnis helgina 1. – 2. febrúar, eru nú uppbókuð og aðeins hægt að skrá sig á biðlista. Dagskrá skákbúðanna er mjög spennandi en þar skiptist á skákkennsla og frjáls tími í frábæru umhverfi Útilífsmiðstöðvarinnar að Úlfljótsvatni.
Lesa meira

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

  Brúðubíllinn kom í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19 janúar og voru krakkarni mjög kátir með þessa heimsókn. Eins og sést á þessum myndum þá var mikil gleði í kirkjunni.         Follow
Lesa meira

Domino’s Pizza nýr styrktaraðili handknattleiksdeildar Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis er það sönn ánægja að kynna nýjasta styrktaraðila deildarinnar. Domino’s Pizza – Ísland hefur bæst við styrktaraðila handknattleiksdeildar Fjölnis. Bjóðum við Domino’s velkomin. Á myndinni má sjá  Arnór Ásgeirsson framkvæmdarstjóri
Lesa meira

Þrjú tonn af sandi … og gott betur

„Við erum stöðugt á ferðinni og í þessu tíðafari er það viðvarandi verkefni að halda gönguleiðum greiðfærum. Klakinn er ekkert að hverfa við þetta hitastig,“ segir Sigurður Geirsson stjórnandi dráttavéladeildar Reykjavíkurborgar og hann gerir ráð fyrir að vera á ferðinni með
Lesa meira

Samtök foreldra og skólastjórnendur efla samstarf sitt

SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna, og skólastjórnendur í Reykjavík  hafa tekið saman höndum um að efla samstarf heimila og skóla í borginni.  Á fyrsta samstarfsfundi stjórna foreldrasamtakanna og Félags skólastjórnenda í Reykjavík, sem haldinn var 13. janúar, var áhersl
Lesa meira

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

Brúðubíllinn kemur í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl.11:00. Fjölskylduguðsþjónusta verður á efri hæð kirkjunnar og Lilli úr brúðubílnum kemur í heimsókn og heilsar upp á krakkana. Hlökkum mikið til að sjá ykkur!     Follow
Lesa meira