janúar 15, 2014

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

Brúðubíllinn kemur í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl.11:00. Fjölskylduguðsþjónusta verður á efri hæð kirkjunnar og Lilli úr brúðubílnum kemur í heimsókn og heilsar upp á krakkana. Hlökkum mikið til að sjá ykkur!     Follow
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – Bóndadagsgjöfin

Katrín V. Karlsdóttir er höfundur Bóndadagsgjafarinnar. Það eina sem þú þarft að gera er að koma í galleríið og skrá þig til leiks! Follow
Lesa meira