janúar 16, 2014

Domino’s Pizza nýr styrktaraðili handknattleiksdeildar Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis er það sönn ánægja að kynna nýjasta styrktaraðila deildarinnar. Domino’s Pizza – Ísland hefur bæst við styrktaraðila handknattleiksdeildar Fjölnis. Bjóðum við Domino’s velkomin. Á myndinni má sjá  Arnór Ásgeirsson framkvæmdarstjóri
Lesa meira

Þrjú tonn af sandi … og gott betur

„Við erum stöðugt á ferðinni og í þessu tíðafari er það viðvarandi verkefni að halda gönguleiðum greiðfærum. Klakinn er ekkert að hverfa við þetta hitastig,“ segir Sigurður Geirsson stjórnandi dráttavéladeildar Reykjavíkurborgar og hann gerir ráð fyrir að vera á ferðinni með
Lesa meira

Samtök foreldra og skólastjórnendur efla samstarf sitt

SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna, og skólastjórnendur í Reykjavík  hafa tekið saman höndum um að efla samstarf heimila og skóla í borginni.  Á fyrsta samstarfsfundi stjórna foreldrasamtakanna og Félags skólastjórnenda í Reykjavík, sem haldinn var 13. janúar, var áhersl
Lesa meira