Skákmót grunnskóla Grafarvogs

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi myndir

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness stóð í 9. sinn fyrir Miðgarðsmótinu sem er skákmót grunnskólasveita í hverfinu. Mótið fór fram í íþróttahúsi Rimaskóla og mættu 10 skáksveitir til leiks. Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið, gaf 150.000 krónur til verðlauna
Lesa meira