Grafarvogskirkja

Gleðilega páska.

Eins og alþjóð veit heldur kirkjan páska til að fagna upprisu Jesú Krists frá dauðum. Þess vegna eru páskarnir gleði- og sigurhátíð í hugum kristinna manna og eru þeir raunar elsta hátíð kristninnar. Af þeim sökum kölluðu kirkjufeðurnir páskana Festum festorum eða há
Lesa meira

Styttist í stærstu hátíð kristinnar kirkju.

Sr.Guðrún Karls ætlar að prédika í páskamessunni í Grafarvogskirkju kl. 8 og sr. Vigfús Þór Árnason þjónar. Prédikunin heitir „Veggur vonar, ofbeldi og upprisa“. Þar kemur hrelliklám m.a. við sögu. Björg Þórhallsdóttir, sópran syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson
Lesa meira

Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00 Við minnumst síðus
Lesa meira

Á leiðinni heim – Megas og Mörður Árnason flytja lokalesturinn

Á leiðinni heim – Megas og Mörður Árnason flytja lokalesturinn Lokalestur Passíusálma Hallgríms péturssonar sem lesnir hafa verið á föstunni í Grafarvogskirkju, verður á miðvikudaginn kl. 18:00. Þá mun Mörður Árnason, varaþingmaður lesa lokasálminn úr nýrri útgáfu sinni u
Lesa meira

Sunnudagurinn 22. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hafa séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Upplýsingar frá Fjölni vegna vatnsleka

Mikið vatn flæddi inn í fimleikasalinn okkar í morgun. Þjálfarar, iðkendur og foreldrar mættu snemma í morgun til þess að færa áhöld úr salnum og þökkum við öllum kærlega fyrir aðstoðina. Blásarar eru nú í fimleikasalnum til þessa að þurka gólfið en samkvæmt upplýsingum fr
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. mars

Grafarvogskirkja Útvarpsmessa kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason Umsjón hefur: Ásthildur Guðmundsdóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Þes
Lesa meira

Reyk lagði frá potti í Laufrima

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði allan varann á og mætti með fjölmennt lið að Laufrima laust fyrir klukkan 16 í dag. Reyk lagði út um glugga en þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að reyknum olli pottur frá eldavél. Þetta verkefni gekk vel og fljótt fyrir sig og að
Lesa meira

Guðsþjónustur á Æskulýðsdegi 1. mars

Kirkjan kl. 11:oo Æskulýðsmessa – Útvarpað verður frá messunni. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Evu Björk Valdimarsdóttur, framkvæmdarstjóra ÆSKÞ, Þóru Björgu Sigurðardóttur, æskulýðsfulltrúa Grafarvogssafnaðar og fjölda barna og unglinga. Vox populi og Stúlknakór
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldinn mánudaginn 23 febrúar í sportbitanum í  Egilshöll kl 19:00. Dagskrá aðalfundar : a)      Skýrsla stjórnar b)      Ársreikningur lagður fram d)      Kjör formanns e)      Kjör stjórnarmanna g)      Önnur mál Hvetjum all
Lesa meira