Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl

Páskaliljur

Páskaliljur

Ferming kl. 10.30
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir
Skoða fermingarbörn

Ferming kl. 13.30
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Skoða fermingarbörn

Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00
Við minnumst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum með því að neyta einfaldrar máltíðar við langborð í kirkjunni. Máltíðin er hluti af messunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar.

 

Föstudagurinn langi 3. apríl

 Messa kl. 11.00
Litanía séra Bjarna Þorsteinssonar flutt
Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari
Kammerkór syngur
Organisti: Hákon Leifsson Passíusálmarnir lesnir kl. 13.00
Sigurður Skúlason leikari les alla sálmana
Tólistarflutningur

 

Páskadagur 5. apríl

Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 árdegis

Séra og séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni
Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir
Kór Grafarvogskirkju syngur
Fiðla: Matthías Stefánsson
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson
Heitt súkkulaði að „hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu á vegum Safnaðarfélags og sóknarnefndar Grafarvogssóknar

Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 10.30

Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari
Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir
Kór Grafarvogskirkju syngur
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

Kirkjuselið í Spöng – Guðsþjónusta kl. 13.00

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari
Kór: Vox populi syngur
Einsöngur: Regína Ósk
Fiðla: Matthías Stefánsson
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

Annar í páskum 6. apríl

 Ferming kl. 10.30
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Skoða fermingarbörnFerming kl. 13.30
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason
Skoða fermingarbörn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.