Grafarvogskirkja

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju

Flottir jólatónleikar voru í Grafarvogskirkju í dag. Kór Grafarvogskirkju söng nokkur lög. Einnig tóku Vox Populi nokkur lög og síðan sungu kórarnir saman jóla og helgilög. Sérstakur gestur tónleikanna var Svavar Knútur sem söng nokkur lög og skellti sér síðan með kórunum í söng.
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 14. desember

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 – Vísitasía vígslubiskups séra Kristjáns Vals Ingólfssonar Innsetning séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur, séra Gísli Jónasson setur séra Örnu Ýrr í prestsembætti Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon
Lesa meira

Hátíðleg og notaleg jólaheimsókn í Grafravogskirkju á aðventu

Hátíðleg og notaleg jólaheimsókn í Grafravogskirkju á aðventu Nemendur, kennarar og starfsmenn Rimaskóla heimsóttu Grafarvogskirkju á aðventu líkt og undanfarin ár. Þeir sr. Vigfús Þór og sr. Sigurður Grétar prestar kirkjunnar tóku á móti 600 gestum í tveimur heimsóknum. And
Lesa meira

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju laugardaginn 13.desember – opið öllum

Þetta eru jólatónleikar í Grafarvogskirkju þar sem kór Grafarvogskirkju og Vox Populi koma fram og syngja jóla- og helgilög. Sérstakur gestur er Svavar Knútur. Undirleikarar eru Kjartan Valdimarsson (píanó) og Gunnar Hrafnsson (kontrabassi). Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson
Lesa meira

Grafarvogskirkja, sunnudagurinn 7.desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 11:00 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Þorvaldur Halldórsson spilar og leiðir sön
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 30. nóvember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs. Aðventuhátíð kl. 20 Prestar safnaðarins flytja aðventubæn. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur les kafla úr bókin
Lesa meira

Birta – Landssamtök bjóða upp á skreytingastund í Grafarvogskirkju 30. nóvember kl. 12 – 14

Ætlunin er að búa til kransa og/eða aðrar skreytingar á leiði barnanna okkar. Við höfum fengið til liðs við okkur Svövu Rafnsdóttur garðyrkjufræðing sem vann í 18 ár hjá Blómaval og rekur nú fyrirtækið Blóm á leiði. Hún verður með ákveðin föndurverkefni fyrir börnin og einnig
Lesa meira

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 23. nóvember

Grafarvogskirkja Umferðarguðsþjónusta kl. 11 Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta. Félagar úr Lögreglukórnum syngja. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Séra Sigurður Grétar Helgason, Haraldur Sigurðsson frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Þóra Magnea Magnúsdóttir,
Lesa meira

Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju og gospelmessa í kirkjuselinu

Passíusálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar minnst á 400 ára árstíð hans. Undanfarin ár hefur „ Dagur Orðsins“ verið haldinn hátíðlega í Grafarvogskirkju. Fyrsta dagskráin var tileinkuð séra Sigurbirni Einarssyni biskup. Síðan hefur verið fjallað um séra Auði Eir fyrsta
Lesa meira