Grafarvogskirkja

Aðventuhátíð í Grafarvogskirkju í kvöld

Aðventuhátíð verður í Grafarvogskirkju í kvöld, 1. desember og hefst klukkan 20. Ræðumaður kvöldsins er Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. Fermingarbörn flytja helgileik. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur koma fram. Stjórnendur
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir

Frábær sýning listamanna á Korpúlfsstöðum í kvöld. Gaman að sjá allt þetta handverk og ótrúlega gaman að hitta listafólkið á vinnustofum sínum. Það er flott að hvað húsið er vel notað af öllum sem eru með aðstöðu þarna og vonum að þetta verði þarna áfram. Gallerí Korpúlfsstaðir
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Stórtónleikar Ragga Bjarna með Karlakórum Grafarvogs og Rangæinga

Yfir bænum heima í Grafarvogskirkju á laugardaginn Stórtónleikar Ragga Bjarna með Karlakórum Grafarvogs og Rangæinga Ragnar Bjarnason syngur á stórtónleikum með Karlakór Grafarvogs og Karlakór Rangæinga í Grafarvogskirkju laugardaginn 30. nóvember nk. Tónleikarnir bera
Lesa meira

Tigrisbær

Frístundaheimilið er í lausum kennslustofum við Rimaskóla, skála 3, 4, 5 og 6. Sem við köllum guli, rauði, græni og blái skálinn.  Aðstaðan innadyra er ágæt og hefur starfsfólkið verið meðvitað um að standa saman í því að gera umhverfi öruggt og heimilislegt.  Ásamt því að vera
Lesa meira

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með
Lesa meira

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum

Nýtnivikan 16. til 24. nóvember – nýtum og njótum Nýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. – 24. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsy
Lesa meira

Dregyn

Félagsmiðstöðin Dregyn-Vættaskóla Sími: 695-5180 og 411-5600 dregyn@reykjavik.is      www.gufunes.is/dregyn Við samruna unglingadeilda Borgaskóla og Engjaskóla í Vættaskóla sameinuðust í kjölfarið félagsmiðstöðvarnar Borgyn og Engyn. Unglingar Vættaskóla stóðu fyrir
Lesa meira

Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir

Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að hætta við áformaðar hækkanir á gjaldskrám í öllum helstu þjónustuflokkum Reykjavíkurborgar sem taka áttu gildi 1.janúar. Með þessu tekur Reykjavíkurborg frumkvæði í því að farin verði ný leið í komandi kjarasamningum með því að sporna við
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Barna- og unglingadeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Margir af okkar bestu flytjendum taka þátt. Ágóði tónleikanna rennur til Barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarsjóðs Fjörgynjar. Verð aðgöngumiða kr: 4000
Lesa meira