mars 1, 2015

Reyk lagði frá potti í Laufrima

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði allan varann á og mætti með fjölmennt lið að Laufrima laust fyrir klukkan 16 í dag. Reyk lagði út um glugga en þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að reyknum olli pottur frá eldavél. Þetta verkefni gekk vel og fljótt fyrir sig og að
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis með í Olís-deildinni næsta vetur

Handknattleiksdeild Fjölnis ákvað það í vikunni að senda lið til keppni í Olís-deild kvenna næsta vetur. Fyrir áramótin var gefin út viljayfirlýsing með stuðningi allra foreldra og núverandi leikmanna og nú var enn eitt skrefið tekið í átt að þessu áhugaverða verk­efni. Kvennalið
Lesa meira

Skáksprengja í Grafarvogi

Það fór vel á því að efnilegustu skákmenn Íslands, þau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir, kæmu hnífjöfn í mark með fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis héldu í Rimaskóla í gæ
Lesa meira