Grafarvogskirkja

Guðsþjónustur 22. febrúar í Grafarvogskirkju og kirkjuselinu

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa – Séra Vigfús Þór Árnason þjónar og prédikar. Hákon Leifsson leikur á orgel og kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli – Þóra Björg Sigurðardóttir leiðir stundina. Undirleikari er Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spönginni kl 13:00 Guðsþjónusta
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. febrúar

Grafarvogskirkja Biblíumessa kl. 11.00, þemamessa í tilefni Biblíudagsins. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

89% íbúa ánægðir með hverfið sitt

Ánægja íbúa Reykjavíkur með þjónustu borgarinnar og umhverfi var könnuð undir lok síðasta árs og liggja niðurstöður nú fyrir.  Annars vegar var gerð viðhorfskönnun á þjónustu sveitarfélagsins í heild og hins vegar þjónustu í hverfum borgarinnar. Íbúar benda helst á samgöngumál og
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 1.febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Guðrún Karls
Lesa meira

Sunnudagurinn 25. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Rimaskóla Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 11. janúar kl. 11.00

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 11. janúar kl. 11.00   Prestur:                       Séra Vigfús Þór Árnason                      Prédikun:                   Sigurður Kr. Sigurðsson Söngur:                        Kór Grafarvogskirkju og Frímúrarakór
Lesa meira

Áramót og nýár í Grafarvogskirkju

31. desember, gamlársdagur Grafarvogskirkja Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2015, nýársdagur Grafarvogskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: séra
Lesa meira

Nú fer hver að verða síðastur…Galleríið er opið

Nú fer hver að verða síðastur… Jólin nálgst óðfluga og við drögum nafn vinningshafans í jólaleiknum okkar úr gullöskjunni í dag kl.14. Þannig að ef þið komið og verslið í galleríinu á milli kl.12 og 14 í dag þá getið þið ennþá verið með í leiknum og átt möguleika á að vinna
Lesa meira

Fjórði sunnudagur í aðventu, 21. desember – jólaball og óskasálmar jólanna

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Jólaball – Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri Kirkjuselið
Lesa meira

Opið hús Birtu 16. desember

Birta – Landssamtök standa fyrir opnu húsi þriðjudaginn 16. desember kl 20:00 í Grafarvogskirkju. Gestir kvöldsins verða tveir, en það eru þær: Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur, sem mun fjalla um streitu aðstandenda í kjölfar skyndidauða. Margrét starfar nú um stundir se
Lesa meira