Aðsent efni

Afmælisgjöf Fjölnis – Ódýrara inn fyrir 30 ára og yngri

Fjölnir fagnar 30 ára afmæli sínu í ár en félagið var stofnað í Grafarvogi árið 1988. Í tilefni af afmælinu hefur Fjölnir ákveðið að hafa lægra miðaverð á leiki í Pepsi-deildinni í sumar fyrir 30 ára og yngri. Miðaverð á leiki Fjölnis í sumar verður 1000 krónur fyri
Lesa meira

Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl: 16.30-18.00

Kæru foreldarar Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið.   Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússin
Lesa meira

Guðsþjónustur 6.maí og aðalsafnaðarfundur

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. maí. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar.  Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem
Lesa meira

Fjáröflunar Bingó 4 fl. KK Fjölnis í knattspyrnu 3. maí í Dalhúsum Kl. 19.30

Fjórði flokkur drengja hjá Fjölni í knattspyrnu er að fara til Salou á Spáni í æfinga- og keppnisferð í maí. Af því tilefni hefur ætlar flokkurinn að halda fjáröflunar bingó sem er opið öllum. Mikið af flottum vinningum eru í boði, meðal annars verður hægt að vinna: –
Lesa meira

Listnámsbraut Borgarholtsskóla / Grafísk hönnun lokasýning hefst 3.maí kl: 17-19

Lokasýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla opnar í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni fimmtudaginn 3. maí kl. 17 – 19. Þeir listnámsbrautarnemendur sem eiga verk á sýningunni hafa sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru fjölbreytt, á sýningunni eru
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á laugardag 28.apríl klukkan 11.00

Næstkomandi laugardag, 28. apríl,  verður hið árlega Sumarskákmót Fjölnis haldið í hátíðarsal Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur með glæsilegri verðlaunahátíð kl. 13:15. Mætið tímanlega til skráningar. Að venju er mótið hið glæsilegasta og mikill fjöldi áhugaverðra
Lesa meira

Messa í Grafarvogskirkju og síðasta Selmessan fyrir sumarfrí í Kirkjuselinu

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð Grafarvogskirkju. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir.
Lesa meira

Hjartað slær enn í Færeyjum | Borgarbókasafnið Spönginni 30.apríl kl: 17.15-18.00

Færeyjar, þessar eyjar rétt sunnan við okkur, byggðar okkar minnstu frændum, okkar bestu vinum sem réttu fram hjálparhönd þegar aðrir sneru við okkur bakinu. Færeyingar, sem eru eina þjóðin sem eru færri en við og tala svo fyndið tungumál. Hvað vitum við eiginlega um þjóðina sem
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudagsins – KK syngur í Selmessu

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Gunnsteinn Ólafsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.
Lesa meira