Aðsent efni

Góð þátttaka í Miðgarðsmótinu 2018

Fjölmenni á Miðgarðsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruðu 3. árið í röð Miðgarður þjónustumiðstöð og Skákdeild Fjölnis sem halda skákskólamótið árlega og var þetta 13. árið í röð sem Miðgarðsmótið fer fram. Skákstjórar voru þau Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Sar
Lesa meira

Hæfi endurhæfingarstöð Egilshöll Grafarvogi

Hæfi er staðsett í sérhönnuðu nýju húsnæði í Egilshöll. Í allri hönnun var lögð áhersla á að skapa hlýlegt og þægilegt umhverfi þar sem bæði starfsfólki og þeim sem sækja þjónustuna getur liðið vel. Um er að ræða rúmlega 500 fm húsnæði þar sem fyrirmyndar aðstaða er til staðar
Lesa meira

Jazz í hádeginu – Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 10. mars kl. 13.15-14

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 10. mars kl. 13.15-14 Leifur Gunnarsson – kontrabassi Hjörtur Ingvi Jóhannsson – Píanó Magnús Trygvason Elíassen – Trommur Ókeypis aðgangur. Á næstu tónleikum Jazz í hádeginu verða tekin fyrir verk Leonard
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 11. mars

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sérstakir gestir eru tónlistarfólkið Kai Robert Johansen og Anette Lyche Brautaset. Sunnudagaskóli á neðri hæð
Lesa meira

L. Bernstein 100 ára – tónleikar í Grafarvogskirkju 11.mars

Í tilefni af 100 ára afmæli bandaríska tónskáldsins Leonard Bernstein (1918-1990) verða haldnir veglegir tónleikar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 11. mars n.k. kl. 17.00 Fram koma: George Mason University Singers ásamt 10 meðlimum úr National Philharmonic kórnum í Washington o
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis verður haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 17 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.

Aðalfundur Fjölnis verður  haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 17 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.  Dagskrá aðalfundar: a)      Skýrsla stjórnar b)      Reikningar félagsins c)      Lagabreytingar d)      Kjör formanns e)      Kjör stjórnarmanna f)       Kjör skoðunarmanna reikninga
Lesa meira

Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun er hafin. Vertu með!

Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Þú getur komið hugmynd á framfæri á hverfidmitt.is. Sendu inn þína tillögu fyrir 20. mars 2017.   Kosið verður í október og þær hugmyndir sem koma til framkvæmda á næsta ári.             Follow
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 4. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.
Lesa meira

Opinn íbúafundur í Borgum – mánudaginn 5.mars kl: 17:30-18:30

Vegna umræðu íbúa í Grafarvogi um aukna tíðni innbrota hafa Miðgarður og lögreglan ákveðið að halda opinn íbúafund þann 5. mars og ræða um nágrannavörslu og stöðu mála í hverfinu. Láttu þig ekki vanta! Borgir, Félagsmiðstöð í Spönginni 43            
Lesa meira

Samn­ing­ar und­ir­ritaðir um gagna­ver við Korpu­torg Grafarvogi

Samn­ing­ar um upp­bygg­ingu gagna­vers á Korpu­torgi voru und­ir­ritaðir á blaðamanna­fundi á Korpu­torgi eft­ir há­degið í dag. Verk­efnið er sam­starfs­verk­efni Op­inna kerfa, Voda­fo­ne, Reikni­stofu bank­anna og Korpu­torgs. Um að ræða allt að 5 þúsund fer­me
Lesa meira