Aðsent efni

Kaffihúsamessa kl. 11 á sunnudaginn 8.júlí

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11 sunnudaginn 8. júlí. Kaffihúsamessan verður að þessu sinni með djassívafi, en tónlistarmenn munu koma og flytja nokkur vel valin lög. Séar Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng.
Lesa meira

Menningarhús Spönginni, 5. júlí – 31. ágúst 2018 – Sumarsýning félagsmanna í Litku – myndlistarfélagi

Sumarsýning félagsmanna í Litku – myndlistarfélagi Menningarhús Spönginni, 5. júlí – 31. ágúst 2018 Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk. Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og
Lesa meira

Grafarvogskirkja kaffihúsamessa sunnudaginn 1. júlí

Sunnudaginn 1. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

WOW Cyclothon – ræst við Egilshöll kl 18 og 19 í dag 27.júní

Keppendur safna áheitum fyrir gott málefni Á hverju ári er gott málefni styrkt um þá upphæð sem keppendur sjálfir safna meðan á keppninni stendur. Nú þegar hefur tugum milljóna verið úthlutað í verðug málefni en meira um áheitaverkefni fyrri ára og nýjasta málefni WOW Cyclotho
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. júní

Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins verður á sunnudaginn kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Hákon Leifsson spilar og Einar Clausen leiðir söng. Kaffi og meðlæti í boði. Follow
Lesa meira

Mannfræði á krakkamáli | Sumarsmiðja – Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15

Skapandi vinnusmiðja fyrir 9-12 ára Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15 Smiðjustjóri: Sara Sigurbjörns-Öldudóttir & Nika Dubrovsky Skráning í smiðju – Smellið hér… Geta allir fengið að tilheyra íslenskri þjóð?
Lesa meira

Sjómannadagsmessa sunnudag 3.júní

Sjómannadagsmessa Helgistund við Naustið kl. 10:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina og félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli koma siglandi inn voginn og taka þátt. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní.

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og mu
Lesa meira

Baráttan um bættar samgöngur í Grafarvogi

Grafarvogsbúar hafa alla tíð þurft að berjast fyrir bættum samgöngum inn og út úr hverfinu. Í mörg ár var barist fyrir breikkun Gullinbrúar úr einni akrein í hvora átt í tvær í hvora átt. Það hafðist í gegn eftir mikla baráttu íbúa. 1. apríl árið 2014 voru birtar hugmyndir
Lesa meira

Grafarvogskirkja – vorhátíð barnastarfsins 13. maí kl. 11:00

Vorhátíð sunnudagaskólans verður sunnudaginn 13. maí kl. 11:00. Hátíðin byrjar í kirkjunni þar sem við syngjum og hlustum á sögu. Nemendur úr Tónlistarskólanum í Grafarvogi flytja tónlistaratriði og félagar úr Barnakór Grafarvogskirkju syngja nokkur lög. Síðan verður hægt að fara
Lesa meira