Kirkjusel

Guðsþjónustur sunnudagsins – KK syngur í Selmessu

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Gunnsteinn Ólafsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.
Lesa meira

Hátíðleg stund í Kirkjuselinu

Krakkar og starfsfólk Kelduskóla Vík áttu hátíðlega og fræðandi stund í Kirkjuselinu í morgun. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir tók á móti þessum flottu krökkum og var mikill jólahugur í þeim. Krakkarnir hlustuðu á sögur og sungu saman. Starfsmenn skólans voru ánægð með heimsóknina í
Lesa meira

Kirkjusel

Fyrsta guðsþjónustan í Kirkjuselinu í Spöng var kl. 13 í dag. Fullt út úr dyrum eða um 200 manns mættu. Fólk á öllum aldri var komið til að eiga létta og notarlega stund saman í kirkjunni á torginu. Takk Vox Populi, Hilmar Örn Agnarsson Þóra Björg Sigurðardóttir, Ásthildu
Lesa meira

Félagsmiðstöð Spönginni 43 – Nafnasamkeppni

Á Grafarvogsdaginn, 17.maí næstkomandi verður opnuð félgsmiðstöð í Spönginni 43. Félagsmiðstöðin mun hýsa starfsemi Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi, Kirkjusel Grafarvogskirkju, dagdeild fyrir heilabilaða, hárgreiðslustofu, fótaaðgerðarstofu, mötuneyti, auk þess se
Lesa meira