Aðsent efni

Fjölnir stækkar með skautadeildum

Fjölnir bætir við sig Hokkídeild og Listskautadeild með samkomulagi við Skautafélagið Björninn. Á framhaldsaðalfundi Skautafélagsins Bjarnarins í gær var samþykkt tillaga um að öll starfsemi félagsins skyldi yfirtekin af Ungmennafélaginu Fjölni og starfrækt þar frá 1. október
Lesa meira

Rimaskóli sigraði glæsilega í öllum flokkum á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum 2018

Grunnskólamót Reykjavíkur fór fram fyrr í mánuðinum og sigraði Rimaskóli glæsilega í öllum flokkum. Í tilefni af því var efnt til verðlaunahátíðar í skólanum í dag þar sem Ólympíufararnir og ÍR-ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru meðal gesta. Það gladdi
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum 6.október

Mánuður myndlistar hefst á Korpúlfsstöðum með því að listamenn opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 6. október kl. 13-17. Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býðst þar fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun. Veitingar á kaffistofunni (Rósukaffi)
Lesa meira

Skipulag fyrir skapandi samfélag í Gufunesi

Borgarráð hefur samþykkt fyrsta áfanga að deiliskipulagi í Gufunesi. Markmiðið er að til verði hugavert og spennandi svæði fyrir kvikmyndaþorp í sambland við íbúðabyggð. Meginmarkmið deiliskipulagsins í fyrsta áfanga er að mynda sterkan ramma almenningssvæðis utan um sveigjanlega
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 23. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og Hákon Leifsson stjórnar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og ærslagangur. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón.
Lesa meira

Bangsaspítalinn – Heilsugæslan Grafarvogi 23.sept kl 10.00-15.00

Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins verður haldinn bangsaspítali á 3 heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu: – Heilsugæslan Efstaleiti – Heilsugæslan Grafarvogi – Heilsugæslan Sólvangi Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með
Lesa meira

Dalhús – Tvíhöfði í Grill 66 deildinni í handbolta föstudaginn 21.sept

Tvíhöfði í Dalhúsum næstkomandi föstudag! Fjölnir – Grótta Handbolti kl. 18:00 Fjölnir – Haukar Topphandbolti U kl. 20:00 Árskort á frábæru verði seld við hurð. Mætum í gulu og styðjum við okkar lið! #FélagiðOkkar   Follow
Lesa meira

Jazz í hádeginu í Spönginni 22.sept | Tríó Gunnars Hilmarssonar – Ókeypis aðgangur

Jazz í hádeginu | Tríó Gunnars Hilmarssonar Leikur lög Django Reinhardt Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 22. september kl. 13.15-14.00 Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 20. september kl. 12.15-13 og í Gerðubergi 21. september kl. 12.15-13.
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 16. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Pálínuboð, þar sem allir leggja eitthvað til, og fundur með foreldrum fermingarbarna er á eftir
Lesa meira