Aðsent efni

155 nýjar íbúðir í Spönginni

Það var sérstaklega gaman að taka þátt í skóflustungu í dag þegar við fulltrúar borgarinnar, verkalýðshreyfingin og félagsmenn í ASÍ og BSRB mættu til að hefja vinnu við byggingu leiguíbúða á viðráðanlegu verði í sannkölluðu skítaveðri upp í Spöng í Grafarvogi. Íbúðirnar á
Lesa meira

Opinn íbúafund þann 5. mars í Borgum Spönginni kl 17.30-18.30

Vegna umræðu íbúa í Grafarvogi um aukna tíðni innbrot hafa Miðgarður og lögreglan ákveðið að halda opinn íbúafund þann 5. mars og ræða um nágrannavörslu og stöðu mála í hverfinu. Láttu þig ekki vanta!             Follow
Lesa meira

Messur sunnudaginn 18. febrúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Aldís Rut Gísladóttir. Undirleikari er
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 11. febrúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikrit, sögur, söngvar og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Afmælishátíð Fjölni í Egilshöll kl 17.45 föstudaginn 9.febrúar

Í dag föstudaginn 9. febrúar ætlum við að halda upp á afmæli félagsins í Egilshöll,  við eigum afmæli 😊 „Ungmennafélagið Fjölnir verður 30 ára 11. febrúar“.  DJ startar fjörinu klukkan 17:45. Eurovision þátttakendurnir Aron Hannes og Áttan ætla svo að taka boltann og keyra stuðið
Lesa meira

Fjölnir styrkir lið sitt verulega

Berg­sveinn Ólafs­son, fyrr­ver­andi fyr­irliði knatt­spyrnuliðs Fjöln­is, er geng­inn í raðir fé­lags­ins á ný eft­ir tveggja ára veru hjá FH. Guðmund­ur Karl Guðmunds­son er einnig kom­inn í Fjölni á ný frá FH eft­ir eins árs dvöl en hann var fyr­irliði Fjöln­is í eitt á
Lesa meira

Fjöln­ir Reykja­vík­ur­meist­ari í fyrsta sinn

Fjöln­ir varð í kvöld Reykja­vík­ur­meist­ari karla í fót­bolta í fyrsta skipti eft­ir 3:2-sig­ur á Fylki í úr­slita­leik í Eg­ils­höll­inni. Þórir Guðjóns­son skoraði öll mörk Fjöln­is, það síðasta var sig­ur­markið á 80. mín­útu. Þórir skoraði fyrsta markið sitt á 10. mín­útu
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 4. febrúar

Messa kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11.00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Aldís R
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!  Við ætlum að bjóða til sannkallaðrar veislu núna laugardaginn 3.febrúar! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun heiðra okkur með nærveru sinni og halda erindi í tilefni af 30 ára afmæl
Lesa meira

Heimsdagur barna á Vetrarhátíð 3.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fjölskyldum tækifæri að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum og ævintýrum í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í Árbænum, Gerðubergi, Grófinni, Kringlunni, Sólheimum og Spönginni. Í ár hafa myrkvaverur tekið yfir söfnin; draugar, nornir, beinagrindur,
Lesa meira