Aðsent efni

Göngum í skólann verkefnið er hafið

Fjölmargir skólar ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann
Lesa meira

Fjölnir mætir Stjörnunni í 19. umferð Pepsi-deildar karla 2.sept kl 14.00

Fjölnir mætir Stjörnunni í 19. umferð Pepsi-deildar karla og fer leikurinn fram á Extra vellinum í Dahlhúsum Allir á völlinn og styðjum okkar menn! KOMA SVO!     Follow
Lesa meira

Prjónamessa, Selmessa og sunnudagaskóli

Prjónamessa í Grafarvogskirkju Í Grafarvogskirkju er starfræktur öflugur prjónaklúbbur. Sunnudaginn 2. september klukkan 11:00 verður prjónamessa í kirkjunni, en það er kaffihúsaguðsþjónusta með prjónaívafi. Prjónarar eru sérstaklega hvattir til að mæta með prjónana eða aðra
Lesa meira

Allt að gerast – Ný vaðlaug við sundlaugina okkar – Grafarvogslaug

Nú styttist í að ný, spennandi viðbótar vaðlaug fyrir þau allra yngstu verði byggð við Grafarvogslaug eins og við Grafarvogsbúar kusum í kosningunum Betra hverfi 2017 og er ein sú vinsælasta hugmynd sem hefur verið kosin í Reykjavík. Nú eru þessar fínu teikningar á lokametrunum
Lesa meira

Fullorðins sundkennsla og æfingar.

Komið þið sæl. Garpaæfingar og skriðsundsnámskeið fullorðna eru að hefjast í þessari viku. Já það er komið að því að standa upp úr sófanum og læra að synda skriðsund eða bæta gamla sundstílinn í skemmtilegum félagsskap í Grafarvogslaug.  Egló Ósk Gústafsdóttir verður þjálfari á
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 26. ágúst

Sunnudaginn 26. ágúst verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og barn verður borið til skírnar. Organisti er Hákon Leifsson og félagar úr Kór Grafarvogskirkju leiða söng.  Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 19. ágúst

Sunnudaginn 19. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og barn verður borið til skírnar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa kl. 11 sunnudaginn 22. júlí

Kaffihúsamessa verður kl. 11:00 sunnudaginn 22. júlí í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir song. Follow
Lesa meira

Kæra Fjölnisfólk, -Unglingalandsmót í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina

Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst nk. í Þorlákshöfn.  Það hefur alltaf stór hópur frá Fjölnir tekið þátt í unglingalandsmótum UMFÍ. Félagið hvetur iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt í þessu vinsæla og skemmtilega móti se
Lesa meira

Útiguðsþjónusta þriggja safnaða við Árbæjarkirkju 15. júlí – Pílagrímaganga frá Grafarvogkirkju

Sunnudaginn 15. júlí kl. 11:00 verður útiguðsþjónusta Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar haldin í Elliðaárdalnum við Árbæjarkirkju. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 undir leiðsögn sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur fyrir þau sem vilja ganga.
Lesa meira