Aðsent efni

Grafarvogur – hverfið mitt! – Ljósmyndasamkeppni fyrir alla Grafarvogsbúa

Borgarbókasafnið í Spönginni stendur fyrir ljósmyndasamkeppni meðal íbúa Grafarvogs. Keppnin er fyrir fólk á öllum aldri, það eina sem þú þarft er myndavél af einhverju tagi, hvort sem það er myndavél í símanum, í spjaldtölvunni eða myndavél upp á gamla mátann. Taktu mynd
Lesa meira

Opin æfing hjá meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu 14.apríl kl 09.30-10.45

Laugardaginn 14. apríl verður iðkendum boðið á opna æfingu og kynningu á leikmönnum í meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu. Kynningin/æfingin fer fram í Egilshöll kl. 9:30 og stendur til kl. 10:45. Leikmenn verða kynntir til leiks í upphafi, í kjölfarið fara iðkendur á stöðvar
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 8. apríl

Ferming kl. 10:30 í Grafarvogskirkju. Prestar eru Guðrún Karls Helgudóttir og Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Ferming kl. 13:30 í Grafarvogskirkju. Prestar eru Arna Ýrr Sigurðardóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Kór
Lesa meira

Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2018

Við viljum vekja athygli á því að við munum veita foreldraverðlaunin 2018 í maí.  Ef þið vitið um einhver spennandi verkefni sem foreldrafélög eða einstakir foreldrar hafa staðið fyrir þá hvet ég ykkur til að tilnefna. Eins ef þið vitið um einstakling sem hefur verið sérstaklega
Lesa meira

Lengdur opnunartími í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug BYRJAR í dag FÖSTUDAG!

Það er ánægjulegt að segja frá því að undirskriftasöfnun sem ég hóf og á þriðja þúsund manns tóku þátt í hefur skilað þeim árangri að frá og með núna á föstudag verður í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug opið alla virka daga og allar helgar til 22.00 eins og við íbúar hverfanna
Lesa meira

Fermingar hefjast í Grafarvogskirkju

Fermingar hefjast í Grafarvogskirkju á Pálmasunnudag. Á meðan fermingunum stendur er þó alltaf sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar og Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00 á sunnudögum. Pálmasunnudagur: Ferming kl. 10:30 í Grafarvogskirkju. Prestar eru Guðrún Karls Helgudóttir og
Lesa meira

Færeyskur dansur í Spönginni 26.mars kl: 17.15-18.00

Morten Christian Holm segir frá færeyska þjóðdansinum og mikilvægi hans fyrir færeyska tungu og menningu. Dansinn skipar sérstakan sess í hugum og hjörtum Færeyinga og er lifandi hefð, dansaður af ungum sem öldnum, einkum í kringum Ólafsvöku 29. júní. Morten fær nokkra landa sína
Lesa meira

Stærsta Getraunakaffi Íslands hefst 24. mars!

Taktu þátt í STÆRSTA getraunakaffi landsins sem hefur slegið gjörsamlega í gegn hjá Fjölni. Við ætlum að bæta Íslandsmetið í þáttöku og því eru ALLIR VELKOMNIR og EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD! Nýr hópleikur fer í gang laugardaginn 24. mars og stendur yfir til 12. maí alla laugardaga á
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 18. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira