Rimaskóli sigraði glæsilega í öllum flokkum á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum 2018

Grunnskólamót Reykjavíkur fór fram fyrr í mánuðinum og sigraði Rimaskóli glæsilega í öllum flokkum. Í tilefni af því var efnt til verðlaunahátíðar í skólanum í dag þar sem Ólympíufararnir og ÍR-ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru meðal gesta. Það gladdi gesti að fá þetta frábæra íþróttafólk til að veita ungu og efnilegu fólki verðlaun en Aníta og Guðni eru sannarlega glæsilegir fulltrúar ÍR og íþróttarinnar í heild.

Myndir tók Baldvin Örn Berndsen  Sjá myndir hérna….

 

Einstaklingsverðlaun : Snædís Eir Ingólfsdóttir (7. bekkur) 60 m hlaup , Hilmir Arnarson (8. bekkur 600 m hlaup, Brynjar Kári Gunnarsson kúluvarp (8. bekkur) Andri Dagur Árnason kúluvarp (9. bekkur)

Fulltrúar

6. bekkjar: Freyja Dís, Björg Margrét, Jósef og Garðar Snær

7. bekkjar: Tómas Orri, Egill Örn, Freydís Lilja, Sara Rut

8. bekkjar: Kristófer Aron, Garðar, Bergdís og Hildur Vala

9. bekkjar: Oliver Piotr, Guðmundur Óli, Nína Rut og Erla María

 

Aníta Hinriksdóttir, Guðni Valur Guðnason og Kristín Birna Ólafsdóttir – gestir

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.