Aðsent efni

Þorláksmessa 23. desember og aðfangadagur 24. desember

Þorláksmessa 23. desember Jólin eru að koma – Grafarvogskirkja kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 16.desember kl 11.00

Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball kl. 11:00 – Dansað í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Kirkjuselið: Óskasálmar jólanna kl. 13:00   Jóladagskrá Grafarvogskirkju  Follow
Lesa meira

Jólin heima í Grafarvogskirkju – miðvikudag 12.des kl 19.30

Jólin heima Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju bjóða til sannkallaðar jólaveislu í kirkjunni sinni miðvikudagskvöldið 12. desember kl. 19.30. Sérstakir gestir eru Ágústa Eva Erlendsdóttir, Valdimar Guðmundsson og Sönghópur Suðurnesja undir stjór
Lesa meira

Annar sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Krakkar frá Tónlistarskóla Grafarvogs koma og spila fyrir okkur. Kór Grafarvogskirkju syngur og stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólanum er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans,
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu, 2.desember

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. sr. Grétar Halldór Gunnarsson ásamt Pétri Ragnhildarsyni leiða stundina. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs spila. Undirleikari er Stefán Birkisson. Sunnudagaskólinn er í þetta sinn up
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára. Fjölnir mun því spila áfram í Hummel búningum til a.m.k. ársins 2022. Samstarfið við Hummel hefur verið farsælt í gegnum árin og hefur þjónustan hjá hummel sífellt verið að aukast. Nú nýleg
Lesa meira

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgihald 25.nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Bangsadagur verður í Sunnudagaskólanum sem er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur. Pétur Ragnhildarson hefur
Lesa meira