Krakkar

Dale – Náðu fram því besta!

Unglingsárin eru viðkvæmur tími. Þá eru unglingar rétt að byrja að fóta sig í lífinu, persónuleiki þeirra  að mótast og sálarlíf þeirra er viðkvæmt fyrir ýmsum utanaðkomandi áhrifum. Foreldrar, sem og unglingarnir sjálfir, óska þess oft að þeir stæðu betur á sínu, hefðu meir
Lesa meira

Ég hef fulla trú á mínum mönnum

Fjölnismenn unnu glæstan útisigur á Grindvíkingum í gærkvöldi og skutust  fyrir vikið á topp 1. deildar karla í knattspyrnu. Tveimur umferðum er ólokið og eiga Fjölnismenn eftir að leika við Selfoss á heimavelli og Leikni á útivelli í lokaumferðinni. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari
Lesa meira

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Körfuboltakynning 15 ára og yngri

Fjölnir býður krökkum 15 ára og yngri að kíkja í körfu! 28-30 ágúst verða körfuboltabúðir fyrir 15 ára og yngri! Búðirnar fara fram í Dalhúsum á eftirfarandi tímum: Miðvikudagur 28 ágúst kl. 17:00-19:00 Fimmtudagur 29 ágúst kl. 19-20:30 Foreldrafundur verður samhliða þar sem
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira