september 11, 2013

Skólakvíði og flottir tússlitir

Það er spenna á heimilinu. Fyrsti skóladagurinn er á morgun. Skólataskan er tilbúin og búið að merkja blýanta og tréliti. Kannski er spennan þó fyrst og fremst hjá foreldrunum sem minnast síns fyrsta skóladags. Mamman man eftir að hafa setið á græna borðinu með Fjólu sem átti
Lesa meira

Dale – Náðu fram því besta!

Unglingsárin eru viðkvæmur tími. Þá eru unglingar rétt að byrja að fóta sig í lífinu, persónuleiki þeirra  að mótast og sálarlíf þeirra er viðkvæmt fyrir ýmsum utanaðkomandi áhrifum. Foreldrar, sem og unglingarnir sjálfir, óska þess oft að þeir stæðu betur á sínu, hefðu meir
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd

Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Bjóðum Grafarvogsbúa velkomna til okkar í Mjóddinni.   www.facebook.com/GleraugnabudinMjodd    
Lesa meira