Karlakór Grafarvogs

Hverfin blómstra með auknu íbúalýðræði

Skýrsla um framkvæmdir verkefna sem kosin hafa verið af íbúum í hverfum Reykjavíkur síðustu ár var kynnt í borgarráði í gær. Alls hafa 235 verkefni komið til framkvæmda eftir íbúakosningar síðustu tveggja ára. Þau hafa kostað 600 milljónir. Borgarráð fékk einnig kynningu
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – Bóndadagsgjöfin

Katrín V. Karlsdóttir er höfundur Bóndadagsgjafarinnar. Það eina sem þú þarft að gera er að koma í galleríið og skrá þig til leiks! Follow
Lesa meira

Fjölnir sendir kvennalið haustið 2015

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu keppnistímabilið 2015-2016, eða eftir hálft annað ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem deildin sendi frá sér í dag. Haldinn var fundur 9. janúar með öllum foreldrum og leikmönnum í
Lesa meira

World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar

Laugardaginn 4. janúar opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym. Tækjasalur og 3 hóptímasalir Í Egilshöll eru 3 hóptímasalir, einn fjölnota salur og einni
Lesa meira

Sjúkrahúsið Vogur 30 ára í dag

Haldið verður upp á afmæli sjúkrahússins Vogs í dag, en þrjátíu ár eru liðin frá því að fyrstu sjúklingarnir gengu þar inn. SÁÁ býður að því tilefni til veislu í Von, húsnæði samtakanna í Efstaleiti 7 kl. 15-17. Forseti Íslands mun halda ávarp, Páll Óskar og Monika Abendroth munu
Lesa meira

Fjölnisfréttir – Æfingaleikur gegn Val

Seinasti æfingaleikur hjá strákunum á þessu ári verður gegn Val á morgun, laugardaginn 21. des. Leikið verður í Egilshöllinni og byrjar leikurinn á bilinu 13:00 til 13:30. Með því að haka á myndina hér að ofan má sjá syrpur úr seinni hálfleik í lokaleiknum okkar í sumar.
Lesa meira

Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni

    Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni það verður afar hátíðlegt, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flytur hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg mun leika jólahelgileik og síðan syngja leikksólabörnin með kór Kórpúlfa 
Lesa meira

Rimaskóli sigursæll á jólaskákmóti TR og SFS

  Rimaskóli vann í þremur flokkum af fjórum á jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs sem lauk í fyrradag. Keppnisrétt á mótinu höfðu allir grunnskólar Reykjavíkur og gátu þeir sent 4. manna sveitir til keppni.  Þetta var í 31. sinn sem mótið e
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira