nóvember 23, 2014

Karlakór Grafarvogs og Drengjakór íslenska lýðveldisins saman á tónleikum 29. nóvember

Karlakór Grafarvogs heldur sína árlegu hausttónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 29. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 17. Gestur Karlakórsins á tónleikunum verður hinn rómaði Drengjakór íslenska lýðveldisins. Karlakór Grafarvogs sem er á sínu fjórða starfsári hefur stimplað
Lesa meira

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira