Grunnskólar Grafarvogs

Vinátta barna og unglinga

Þér er boðið á frábæran fyrirlestur um vináttu barna og unglinga. Fyrirlesari: Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Háskóla Íslands Tími: Miðvikudagurinn 11. febrúar kl. 20:00 Staður: Hlaðan í Gufunesbæ Fjallað verður um mikilvægi vináttu fyrir börn og unglinga. Megináhersla verður
Lesa meira

Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju

Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2. febrúar 2015 kl. 20:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Fundarefni Elín Lóa Kristjánsdóttir, trúarbragðafræðingur og kennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, fjallar um helstu grundvallaratriði Íslam – Hvað
Lesa meira

Gjaldfrjáls sundkort og bókasafnsskírteini

Tillaga um að sundferðir og bókasafnsskírteini verði áfram gjaldfrjáls fyrir atvinnulausa og einstaklinga með fjárhagsaðstoð til framfærslu í Reykjavík árið 2015 var samþykkt á fundi velferðarráðs í lok árs. Einstaklingur getur sótt um sundkort og bókasafnsskírtein
Lesa meira

Jólaskákmót TR var haldið í dag.

Hátt í 200 börn settust til tafls í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í dag er teflt var í yngri flokki Jólaskákmóts TR og Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til, bæði við framkvæmd mótsins en ekki síður á taflborðunum sjálfum þar sem
Lesa meira

Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk

Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk | Reykjavíkurborg Öðru úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, lauk með sigri Seljaskóla og Kelduskóla Víkur. Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk | Reykjavíkurborg Undankeppnin fór fram í
Lesa meira

Haustfréttabréf skóla- og frístundasviðs

Nýkjörið skóla- og frístundaráð tók til starfa í vor og hefur þegar sett á dagskrá og samþykkt fjölmargar gagnlegar tillögur sem tengjast stefnuáherslum nýs meirihluta. Jafnframt hafa góðar tillögur frá minnihluta ráðsins hlotið brautar- gengi. Ég fagna því að allir ráðsmenn hafa
Lesa meira

Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.
Lesa meira

Gert ráð fyrir slæmum loftgæðum

Borgarbúar geta gert ráð fyrir slæmum loftgæðum í Reykjavík í dag, 4. nóvember, annars vegar sökum gasmengunar frá Holuhrauni og hins vegar vegna svifryksmengunar (PM10). Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð  í Völundarhúsum í Grafarvogi klukkan 9 í morgun var 1080 og
Lesa meira

Skrekkur skríður af stað

Sextán grunnskólar af 25 sem eru með unglingadeildir hafa skilað inn umsókn um að taka þátt í Skrekk, árlegri hæfileikakeppni grunnskólanna. Keppnin mun að vanda fara fram í nóvember í Borgarleikhúsinu. Umsóknarfrestur fyrir þátttöku í Skrekk rennur út föstudaginn 26. september
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan sunnudagur kl. 16.00 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallaður stórleikur á Fjölnisvellinum á sunnudaginn kl. 16. Stjörnumenn mæta þá í heimsókn en þeir eru enn taplausir í deildinni eftir 19. umferðir og sitja í 2. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og topplið FH en er með slakari markatölu. Fjölnismenn un
Lesa meira