Lokahátíð upplestrarkeppninnar

UpplestrarkeppniÍ gær 31. mars fór fram í Hlöðunni í Gufunesbæ lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá nemendum í 7. bekk í grunnskólum í Grafarvogi.

Kelduskóli átti tvo keppendur þau Arngrím Brodda og Glódísi Ylju. Þau stóðu sig mjög vel og lenti Arngrímur Broddi í 1. sæti.

Við óskum honum innilega til hamingju með það. Í 2. og 3. sæti voru keppendur úr Rimaskóla.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.