apríl 2, 2014

Sópun gatna og stíga er hafin

„Við erum byrjuð í austurhluta borgarinnar að sópa göngu- og hjólreiðastíga,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir sem stýrir hreinsun Reykjavíkurborgar. „Farnar verða tvær umferðir yfir alla borgina. Við grófsópum fyrst því það liggur mikið magn af sandi á stígunum eftir veturinn,
Lesa meira

Jöfn keppni í Stóru upplestrarkeppninni

Arngrímur Broddi Einarsson í Kelduskóla fór með sigur af hólmi í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, í öðru og þriðja sæti voru félagarnir úr Rimaskóla, Róbert Ingi Baldursson og Kári Jóhannesarson. Enda þótt Pisa kannanir sýni að um 23% stráka á Íslandi geti ekki lesið sér
Lesa meira