Grafarvogur.

Velkomin í Gallerí Korpúlfsstaða

Opið um helgina 12 – 16. Mikið úrval af myndlist og hönnun. Alveg tilvalið í jólapakkann. Þeir sem versla í Galleríinu geta sett nafn sitt í jólapott, sem dregið verður úr rétt fyrir jól. Vinningur verður auðvitað eitthvað fallegt úr Galleríinu. Endilega komið og tak
Lesa meira

Birta – Landssamtök bjóða upp á skreytingastund í Grafarvogskirkju 30. nóvember kl. 12 – 14

Ætlunin er að búa til kransa og/eða aðrar skreytingar á leiði barnanna okkar. Við höfum fengið til liðs við okkur Svövu Rafnsdóttur garðyrkjufræðing sem vann í 18 ár hjá Blómaval og rekur nú fyrirtækið Blóm á leiði. Hún verður með ákveðin föndurverkefni fyrir börnin og einnig
Lesa meira

Rimaskóli er ,,Heilsueflandi grunnskóli“

Við upphaf á föstudagsfjöri í Rimaskóla var skólanum afhent innrammað veggspjald frá Landlæknisembættinu því til staðfestingar að skólinn sé “Heilsueflandi grunnskóli. Það voru þau Hrafnhildur Inga, deildarstjóri verkefna, Eyrún íþróttakennari, og Gunnar Bollaso
Lesa meira

Er mjólk góð? – Samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum í gömlu hlöðunni

27. nóvember fer fram samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum. Þeir munu sýna verk sín í gömlu hlöðunni (sem nú fæst leigð undir viðburði) og í vinnustofum sínum. Það verður gælt við öll skilningarvit því meðfram því að bjóða upp á flotta list verða vínkynningar o
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs og Drengjakór íslenska lýðveldisins saman á tónleikum 29. nóvember

Karlakór Grafarvogs heldur sína árlegu hausttónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 29. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 17. Gestur Karlakórsins á tónleikunum verður hinn rómaði Drengjakór íslenska lýðveldisins. Karlakór Grafarvogs sem er á sínu fjórða starfsári hefur stimplað
Lesa meira

Fjölnismaðurinn Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet í sundi

Sundfólk úr Ungmennafélaginu Fjölni var atkvæðamikið á Íslandsmótinu í 25 metra í Ásvallalaug í Hafnarfirði um liðna helgi. Í sundi fatlaðra setti Jón Margeir Sverrisson fjögur Íslandsmet. Hann synti 200 metra fjór­sund, fyrst á 2:17,18 mín­út­um, og síðan á 2.15,44 mín­út­um.
Lesa meira

Dagskrá menningarhóps Korpúlfa nóv. og des. 2014

Bókmenntakynningarnar hefjast kl. 13:30 næstu fimmtudaga : Fimmtudaginn nóv, mun Lúkas Kárason bridgemeistari, rithöfundur,    tréskurðameistari, Korpúlfaskáld með meiru kynna nýútkomna bók sína Fjársjóðsleit á Ströndum og vera með upplestur. Fimmtudaginn nóv. mun Sigurbjör
Lesa meira

Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju og gospelmessa í kirkjuselinu

Passíusálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar minnst á 400 ára árstíð hans. Undanfarin ár hefur „ Dagur Orðsins“ verið haldinn hátíðlega í Grafarvogskirkju. Fyrsta dagskráin var tileinkuð séra Sigurbirni Einarssyni biskup. Síðan hefur verið fjallað um séra Auði Eir fyrsta
Lesa meira

Flugeldasala Fimleikadeildar – 10% afsláttur í nóvember!

Í tilefni af byggingu nýs fimleikahúss við Egilshöllina hefur stjórn fimleikadeildar Fjölnis ákveðið að blása til flugeldafjáröflunar í samstarfi við PEP flugelda. Velunnurum deildarinnar er boðið að kaupa gjafabréf sem gilda á sölustað PEP flugelda að Draghálsi 12 á opnunartíma
Lesa meira

Borgarbúar setja met í hugmyndaauðgi

Íbúar í Reykjavík hafa enn eitt árið sýnt hvað þeir eru hugmyndaríkir og lýðræðissinnaðir. Borgarbúar settu samtals inn 690 hugmyndir að verkefnum í hverfum Reykjavíkur á samráðsvefinn Betri Reykjavík. Söfnun hugmynda fyrir verkefnið Betri hverfi 2015 lauk 7. nóvember. Íbúar geta
Lesa meira