nóvember 14, 2014

Kelduskóli Vík kominn í Skrekk-úrslit

Öðru úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, lauk sl. miðvikudagskvöld. Kelduskóli Víkur stóð sig afar vel og er kominn í úrslit í keppninni. Undankeppnin fór fram í Borgarleikhúsinu fyrir troðfullum sal nemenda úr átta grunnskólum sem studdu sín lið.
Lesa meira

Flugeldasala Fimleikadeildar – 10% afsláttur í nóvember!

Í tilefni af byggingu nýs fimleikahúss við Egilshöllina hefur stjórn fimleikadeildar Fjölnis ákveðið að blása til flugeldafjáröflunar í samstarfi við PEP flugelda. Velunnurum deildarinnar er boðið að kaupa gjafabréf sem gilda á sölustað PEP flugelda að Draghálsi 12 á opnunartíma
Lesa meira