nóvember 29, 2014

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 30. nóvember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs. Aðventuhátíð kl. 20 Prestar safnaðarins flytja aðventubæn. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur les kafla úr bókin
Lesa meira

Velkomin í Gallerí Korpúlfsstaða

Opið um helgina 12 – 16. Mikið úrval af myndlist og hönnun. Alveg tilvalið í jólapakkann. Þeir sem versla í Galleríinu geta sett nafn sitt í jólapott, sem dregið verður úr rétt fyrir jól. Vinningur verður auðvitað eitthvað fallegt úr Galleríinu. Endilega komið og tak
Lesa meira