Grafarvogur.

Fjölnishlaupið 26. maí

Nú líður senn að hinu árlega Fjölnishlaupi sem er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins, en þetta er í 28. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst fimmtudaginn 26. maí kl 19:00 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið með dyggri aðstoð Hlaupahóps
Lesa meira

Málörvun ungra barna – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15

Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15 Foreldrar eru mikilvægustu málfyrirmyndir barna sinna í frumbernsku og fyrstu ár ævinnar. Gott málumhverfi heimafyrir þar sem lesið er fyrir börn og spjallað við þau um lífið og tilveruna hefur bein áhrif á þróun málþroska
Lesa meira

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð: Málþing í tilefni 20 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar

Kæru foreldrar og skólafólk. Við minnum á málþingið Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð sem haldið verður í Norræna húsinu þann 12. maí kl 14-16 þar sem fjallað verður um gildi og áhrif upplestrar, þá möguleika sem felast í upplestrarkeppni í skólum, tengsl lesskilnings og vandaðs
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Uppskeruhátíð barnastarfsins 8.maí – Aðalsafnaðarfundur 8. maí kl. 13:00

Sunnudaginn 8. maí er uppskeruhátíð barnastarfsins í Grafarvogskirkju kl. 11. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Benjamín Pálsson og undirleikari er Stefán Birkisson. Jói og Sóley frá Sirkus Íslands koma og skemmta. Sænski Nacka unglingakórinn syngur einnig í messunni.
Lesa meira

Tónleikar ǀ Skólahljómsveit Grafarvogs

Menningarhús Spönginni, laugardagur 7. maí kl. 14 Skólahljómsveit Grafarvogs var stofnuð 1993 og sinnir nú á annað hundrað grunnskólanemendum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Starfinu er að jafnaði skipt í þrjár hljómsveitir, A B og C sveit. Sveitin gegnir veigamiklu
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 7.maí kl. 13-17

Eilífðar smáblóm – Samsýning á hlöðuloftinu Laugardaginn 7.maí frá klukkan 13.00-17.00 Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum. Gallerí Korpúlfsstaðir með fjölbreytt úrval listmuna. Veitingar á kaffistofunni. Tónlistaratriði og aðrar uppákkomur. Verið velkomin
Lesa meira

Skemmtileg sumarnámskeið hjá Fjölni

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin okkar eru í skjölunum í viðhengi og á heimasíðu félagsins undir liknum SUMARNÁMSKEIÐ
Lesa meira

Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann.“

Kæru foreldrar og skólafólk. Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja þjónustustig
Lesa meira

Barnamenningarhátíð brestur á 19. apríl með gleðihátíð í Hörpu

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti þriðjudaginn 19. apríl kl. 11 með gleðihátíð í Hörpu. Barnamenningarhátíð er ein stærsta hátíð sem haldin er á vegum Reykjavíkurborgar en í boði eru um 150 ókeypis viðburðir fyrir börn og unglinga dagana 19.-24. apríl.
Lesa meira

Gleðilega Barnamenningarhátíð 19.-24. apríl

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti á morgun 19. apríl með gleðihátíð í Eldborgarsal Hörpu. Hátíðin stendur til 24. apríl. Margbreytileikanum í íslensku samfélagi verður fagnað sérstaklega og hefur hljómsveitin Pollapönk samið lagið Litríkir sokkar og
Lesa meira