Menningarhús Spöngin

Rafmögnuð tónlist – smiðja með Auði Viðarsdóttur

Skráning er í smiðjuna og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. Sjá nánar hér.  Dreymir þig um að semja tónlist? Viltu læra hvernig að gera það á spjaldtölvu?Tónlistarkonan Auður Viðarsdottir (rauður) heldur tónlistarsmiðju þar sem hún kynnir grunnatrið
Lesa meira

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni. Á MORGUN er þessi viðburður, það væri frábært að fá hann inn sem fyrst. Við erum alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00 með fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni og einu sinni í mánuði er boðið upp á fræðslu.   Fyrirlesari frá
Lesa meira

Málörvun ungra barna – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15

Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15 Foreldrar eru mikilvægustu málfyrirmyndir barna sinna í frumbernsku og fyrstu ár ævinnar. Gott málumhverfi heimafyrir þar sem lesið er fyrir börn og spjallað við þau um lífið og tilveruna hefur bein áhrif á þróun málþroska
Lesa meira

Listnámsbraut BHS ǀ Lokasýning – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 10. maí kl. 17

Lokasýning Listnámsbrautar Borgarholtsskóla Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 10. maí kl. 17 Opnun lokasýningar nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla. Nemendurnir níu sem eiga verk á sýningunni hafa allir sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru afar fjölbreytt, en
Lesa meira

Tónleikar ǀ Skólahljómsveit Grafarvogs

Menningarhús Spönginni, laugardagur 7. maí kl. 14 Skólahljómsveit Grafarvogs var stofnuð 1993 og sinnir nú á annað hundrað grunnskólanemendum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Starfinu er að jafnaði skipt í þrjár hljómsveitir, A B og C sveit. Sveitin gegnir veigamiklu
Lesa meira