maí 13, 2016

Hafðu áhrif – Hvaða kennari hefur haft mest áhrif á þig?

Menntavísindasvið Háskóla Íslands kallar eftir tilnefningum frá almenningi um góða kennara. Tilgangurinn með átakinu er að vekja athygli þjóðarinnar á kennarastarfinu; hversu áhugavert og skemmtilegt það er og hversu mikil áhrif kennarar geta haft á einstaklinga og samfélagið
Lesa meira

Málörvun ungra barna – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15

Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15 Foreldrar eru mikilvægustu málfyrirmyndir barna sinna í frumbernsku og fyrstu ár ævinnar. Gott málumhverfi heimafyrir þar sem lesið er fyrir börn og spjallað við þau um lífið og tilveruna hefur bein áhrif á þróun málþroska
Lesa meira