Upplestrarkeppni

Glæsileg upplestrarhátíð 2020 í Grafarvogskirkju

Gígja Björk Jóhannsdóttir í 7. bekk Rimaskóla bar sigur úr bítum þegar 14 nemendur í 7. bekk, úr öllum grunnskólum Grafarvogs og Kjalarness, lásu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni 2020. Keppnin fór að venju fram í Grafarvogskirkju að viðstöddu fjölmenni. Í öðru sæti
Lesa meira

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð: Málþing í tilefni 20 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar

Kæru foreldrar og skólafólk. Við minnum á málþingið Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð sem haldið verður í Norræna húsinu þann 12. maí kl 14-16 þar sem fjallað verður um gildi og áhrif upplestrar, þá möguleika sem felast í upplestrarkeppni í skólum, tengsl lesskilnings og vandaðs
Lesa meira