Korpúlfar – hreinsunardagur
0
Það gekk frábærlega þrátt fyrir umhleypingasamt veður, Þau voru vel veðurbarinn þegar þau komu inn í kaffisamsætið kl. 15:00 Þá biðu þeirra rjúkandi vöfflur, rjómi og sulta, ásamt snittum og heitu kaffi. Það mætu tæplega 50 Korpúlfar til leiks og þau dreifðust vel um allt Lesa meira