Grafarvogur

Frábær sigur hjá Fjölni fyrir austan

Fjölnir vann fábæran útisigur á Selfyssingum í kvöld 1. deildinni á Selfossi, 1-2. Gestirnir í Fjölni komust í 2-0 á fyrsta hálftíma leiksins með mörkum þeirra Bergsveins Ólafssonar og Hauks Lárussonar. Selfyssingar efldust hinsvegar í hálfleik og skoraði Sindri Snær Magnússo
Lesa meira

Fjölnir á N1 mótinu

Strákarnir stóðu sig ótrúlega vel á N1 mótinu sem var að ljúka fyrir norðan. Follow
Lesa meira

Fjölnir gerir jafntefli við Grindavík

Fjölnir og Grindavík gerðu 0:0 jafntefli í tilþrifalitlum leik í Grafarvogi en Grindvíkingar halda þar með þriggja stiga forystu.               Follow
Lesa meira

Heilsugæslan

Sumartími síðdegisvaktar 1. júlí til 16. ágúst er síðdegisvaktin einungis opin mánudaga og þriðjudaga frá kl 16:00 til 18:00. Um síðdegisvaktina Læknar stöðvarinnar eru með síðdegisvakt sem er venjulega opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16:00 til 18:00. Engin síðdegisvakt er á
Lesa meira

Byrjunarlið Íslands gegn Finnum

Opna NM U17 kvenna: Byrjunarlið Íslands gegn Finnum Leikurinn hefst kl. 16:30 í Sandgerði 4.7.2013 Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Finnum í dag kl. 16:30 á N1-vellinum í Sandgerði.  Með sigri á íslenska liðið möguleika á öðru
Lesa meira

Fjölnir mætir Grindavík

Fjölnir mætir Grindavík í 1.deildinni í kvöld. Þetta verður hörkuleikur og á Fjölnir möguleika á að vinna sig upp um nokkur sæti með sigri. Fjölmennum á völlinn og sýnum stuðning okkar. Drengir úr 6.flokk verða kynntir í hálfleik. Follow
Lesa meira

Fjölnir mætir Grindavík

Fjölnir mætir Grindavík í 1.deildinni í kvöld. Þetta verður hörkuleikur og á Fjölnir möguleika á að vinna sig upp um nokkur sæti með sigri. Fjölmennum á völlinn og sýnum stuðning okkar. Drengir úr 6.flokk verða kynntir í hálfleik. Follow
Lesa meira

Grafarvogskirkja er kirkjan okkar

Kirkjan Grafarvogssókn er stærsta sókn landsins. Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Fyrsta skóflustungan var tekin 18. maí 1991. Fyrri hluti kirkjunnar var vígður 12. desember 1993. Kirkjan var síðan vígð þann 18. júní 2000. Arkitektar hennar eru Finnur Björgvinsson og Hilmar
Lesa meira