Frjálsar íþróttir

Skáksveit Rimaskóla leiðir á Norðurlandamóti grunnskóla

Þegar þremur umferðum af fimm er lokið á Norðurlandamóti grunnskóla í skák er sveit Rimaskóla í efsta sæti með 10 vinninga af 12 mögulegum. Norðurlandamótið fer fram í bænum Hokksund í Noregi og sterk skáksveit Rimaskóla á titil að verja. Skáksveitina skipa Dagur Ragnarsson,
Lesa meira

FJÖLNIR – Selfoss

Nú verða allir að mæta á völlinn. Síðasti heimaleikur hjá strákunum í meistaraflokki er á morgun laugardag kl. 14:00 þegar Selfoss mætir í heimsókn. Strákarnir gerðu góða ferð í Grindavík í síðustu umferð og eru  á toppnum fyrir þennan leik. Nú verða allir að koma, frábært veður,
Lesa meira

Korpúlfar – hreinsunardagur

Það gekk frábærlega þrátt fyrir umhleypingasamt veður, Þau voru vel veðurbarinn þegar þau komu inn í kaffisamsætið kl. 15:00 Þá biðu þeirra rjúkandi vöfflur, rjómi og sulta, ásamt snittum og heitu kaffi.   Það mætu tæplega 50 Korpúlfar til leiks og þau dreifðust vel um allt
Lesa meira

Ég hef fulla trú á mínum mönnum

Fjölnismenn unnu glæstan útisigur á Grindvíkingum í gærkvöldi og skutust  fyrir vikið á topp 1. deildar karla í knattspyrnu. Tveimur umferðum er ólokið og eiga Fjölnismenn eftir að leika við Selfoss á heimavelli og Leikni á útivelli í lokaumferðinni. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari
Lesa meira

Að ná áttum og sáttum

Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst 12. september kl 20:00 Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki alli
Lesa meira

Hreinsunardagur Korpúlfa fimmtudag 12 sept kl 13.00

Kæru Korpúlfar   Þakka ánægjulega ferð í Þórsmörk, alltaf svo dýrmætt að finna þann gleðilega anda sem ríkir meðal ykkar. Ég er með í óskilum  tvær húfur, ein blá og ein ljósbrún, ásamt blárri regnúlpu merkt Airway sem fundust í rútunni. Hægt er að vitja óskilamunanna hingað
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Arnþór Freyr til Spánar

Körfuknattleiksmaðurinn Arnþór Freyr Guðmundsson, sem hefur leikið með Fjölni til þessa, hefur samið við spænska félagið Albacete um að spila með því á komandi keppnistímabili. Það er Karfan.is greinir frá þessu. Fyrr í sumar samdi Arnþór reyndar við Hauka um að leika með þeim í
Lesa meira